Tilboð í Mars

Árvirkinn var stofnaður í desember 1978 af þrem rafvirkjum á Selfossi. Stuttu síðar bættist við heimilistækjasala og undanfarin 40 ár höfum við átt í traustu og farsælu samstarfi við Smith & Norland.

Í samstarfi við Smith & Norland færum við ykkur glæsileg tilboð á heimilistækjum frá Siemens og Bosch í mars.

Bæklingnum er dreift rafrænt og hægt að nálgast hann hér á hlekknum Tilboð í mars