- Litur: Blágrænn.
- Heildarafl: 600 W. Mjög lítil orkunotkun en frammistaða á við 2400 W ryksugu.
- Vinnuradíus: 8 metrar.
- „HiSpin“-mótor: Ný tækni sem skilar hámarksafköstum með lágmarksorkunotkun.
- Síu má þvo. Vinnuhollt handfang.
- Fylgihlutir: Húsgagnahaus og húsgagnabursti. Sjálfinndregin snúra. Tvö stór og stöðug hjól að aftan og eitt léttrúllandi að framan.
- Þyngd (án fylgihluta): 3,1 kg.
- Ryksugupoki: Týpa G.
Orkynýtni og geta:
Orkuflokkur: A
Útblástur: B
Parket og flísar: A
Teppi: C
Hljóð: 80dB