Með gluggaþvottavélmenninu frá ONEJ er leikur einn að halda glugganum hreinum. Tækið er afar einfalt í notkun og með öryggisreipi til að koma í veg fyrir að tæki falli í jörðina. Tækinu er stýrt með smáforriti í snjallsíma.
Helstu eiginleikar;
3000 Pa sogkraftur
2 vatnstankar sem eru samlagt 100 ml
Spreyjar vatni til hægri, vinstri og aftur fyrir sig
Kant nemi, leiðarkerfi og stöðuminni
Tvöfalt fallöryggi, m.a. 4m snúra