Hraði. Kraftur. Nýstárlegur
Fáguð hönnun og kraftmikil myndavél gerir Galaxy A55 5G frábæran síma fyrir næstum alla, með fallegri gler bakhlið og möttum ál ramma, kemur í fjórum fallegum litum.
Skjár og rammi
Elskaðu það sem þú sérð, Galaxy A55 5G skartar 1000 nita björtum 6,6“ Super AMOLED skjá sem færir þér góð áhorfsskilyrði jafnvel úti í sólinni, allar hreyfingar á skjánum verða silki mjúkar með 120Hz endurnýjunartíðni.
Galaxy A55 5G er IP67 ryk- og rakavarinn sem gerir honum kleift að fara á 1 metra dýpi í allt að 30 mínútur í ferskvatni, auk þess er síminn með sterku gleri Corning Gorilla Glass Victus+
Örgjörvi
Skaraðu fram úr með kraftmiklum átta kjarna örgjörvanum í Galaxy A55 5G, tilbúinn fyrir nýjustu kynslóð farsímanets 5G sem mun veita þér meiri hraða og stöðuleika við að vafra á netinu.
Myndavél
Galaxy A55 5G skartar 50MP háskerpu OIS myndavél með sjálfvirkum fókus og tekur skruðningslaus myndbönd, með næturmyndatöku getur þú náð ótrúlegum myndum og fangað hin minnstu smáatriði með macro myndavélinni. Með ultra wide myndavélinni geturðu fangað meira og náð betri fókus á aðalmyndefnið.
Sjálfu myndavél
Sjálfu myndavélin setur þig í fyrsta sæti með breytilegum bakgrunni og svokölluðu Fun Mode sem bætir við skemmtilegum filterum á myndirnar.
Rafhlaða
Stór 5000 mAh rafhlaða leyfir þér að gera meira, venjuleg notkun ætti að færa þér tveggja daga endingu og með 25W hleðslukubbi nærðu mikilli hleðslu á stuttum tíma.