NÁNARI LÝSING Á VÖRU
Eiginleikar
- Með stálramma.
- Fjórar hraðsuðuhellur.
- Aflaukaaðgerð „powerBoost“ möguleg á einni hellu.
Þægindi
- Snertisleði.
- Tímastillir.
Öryggi
- Tveggja þrepa eftirhitagaumljós fyrir hverja hellu.
- Barnalæsing.
Tæknileg atriði
- Heildarafl: 6900 W.
- Tækjamál (h x b x d): 4,8 x 58,3 x 51,3 sm.
- Innbyggingarmál (h x b x d): 4,8 x 56 x 49-50 sm.
HELSTU ATRIÐI
Aflaukaaðgerð
Þegar tíminn er naumur getur powerBoost aflaukaaðgerðin stytt eldunartímann um þriðjung með 50% meira afli. Hentar t.d. mjög vel til að hraðsjóða vatn fyrir spagettí.
Snertisleði
Með touchSlider tækninni má stjórna hita ólíkra hitunarsvæða með því að þrýsta á snertisvæðið og renna fingri e