Sony SRS-XB33 er öflugur og vatnsvarinn Bluetooth ferðahátalari.
Hann skilar kraftmiklu hljóði, djúpum bassa og er vatns-, ryk- og ryðþéttur samkvæmt IP67 staðli
Hátalarinn er höggþéttur (allt að 1,2m) og hefur allt að 24 tíma rafhlöðuendingu.
Magnaður ferðahátalari sem fullkomnar partíið X-Balanced hátalaratækni tryggir frábær hljómgæði Vatns og rykvarinn hátalari – fullkominn í útiveruna Allt að