Fáðu ektra franska stemmningu í eldhúsið með þessum potti úr steyptu járni. Notaðu hann til að laða fram girnilega pottrétti í ofni eða á hellu. Prófaðu líka að baka brauð eða hægelda kjötstykki.Potturinn þolir allt að 240°C hita og má fara í ofn. Hvít högg- og slitsterk glerjungshúðun að innan og fallega tvílitur að utanverðu. Að innanverðu er lokið með litlum oddum sem fá gufu og safa til að drjúpa yfir matinn á meðan eldun stendur.
Sola Pottjárnspottur 24 cm / 3,5 lítrar
- Hentar á allar gerðir af hellum, keramik, gas eða spansuðu
- Afar auðveldir í þrifum og þola uppþvottavél
- Potturinn þolir allt að 240°C hita og má fara í ofn
- Glerjungshúðaður að utan sem innan
- Burstað stálhandfang