Samsung ST50B hátalari /m hleðslu
Nýr hátalari frá Samsung sem er tilvalinn í partýið! Hátalarinn skilar 240 wöttum og spilar frá báðum hliðum.
Innbyggð hleðslurafhlaða skilar 18 klukkustunda notkun.
ST50B er vatnsvarinn (IPX5) og því er óhætt að grípa hann með sér í bústaðinn og út að potti.
Til þess að ná upp hámarksstemningu í partýinu er hátalarinn útbúinn partýljósi með nokkrum stillingum(Party, Ambient, Dance, Thunder Bolt, Star).
Hægt er að nota hátalarann í hópspilun með öðrum Samsung hátölurum (ST-lína) og þá styður hann líka Bluetooth fjöltengingu.
Rúsínan í pylsuendanum er svo tengi fyrir karíóki hljóðnema til að gera allt vitlaust.
Öllu getur maður svo stjórnað í Sound Tower appinu til að ná stemningunni alveg eins og maður vill hafa hana.
Sony Bluetooth Hátalari XE200 Blár
Sony Bluetooth Hátalari XE200 Appelsínug
Sony Bluetooth heyrnatól 1000XM5 BT
Markaðsleiðandi Noise Cancel - hvort sem þú slakar á yfir kaffibolla eða ert á langri flugferð tryggja 1000XM5 framúrskarandi hljóðeinangrun með stillingum á hversu mikinn umhverfishljóm þú vilt.
Framúrskarandi hljómgæði í margverðlaunuðum Bluetooth heyrnartólum
LDAC tækni tryggir enn betri þráðlausa móttöku.
Hágæða efnisnotkun og glæsileg hönnun og fullkomin stjórnun með snertirofum.
Styður notkun á Google Assistant, Alexa og Siri.
Multipoint tenging gerir kleyft að tengjast tveimur tækjum í einu.
Taska sem ver heyrnartólin og fylgihluti.
· Tegund; Lokuð, dýnamísk
· HD Noise Cancel
· Driver; Carbon 30mm
· Rafhlöðuending 30klst